Kristín Harðardóttir
Patterns available as Ravelry Downloads

Knitting: Pants
Hnébuxur við Strákabúning er stök uppskrift en áður hefur verið gefin út uppskftin Strákabúningur fyrir 17. júní og er það uppskrift af vesti og húfu.

Knitting: Vest, Skirt, Hats - Other
Uppskrift að upphlutsbol, pilsi og skotthúfu. Íslenskur 19. aldar upphlutur er hafður til hliðsjónar við gerð uppskriftarinnar.