Hnébuxur við strákabúning by Kristín Harðardóttir

Hnébuxur við strákabúning

Knitting
May 2025
Sport (12 wpi) ?
26 stitches = 4 inches
US 0 - 2.0 mm
US 1½ - 2.5 mm
1 árs/2 ára/3-4 ára/5-6 ára
Icelandic
This pattern is available for $4.00 USD buy it now

Hnébuxur við Strákabúning er stök uppskrift en áður hefur verið gefin út uppskftin Strákabúningur fyrir 17. júní og er það uppskrift af vesti og húfu.

Uppskriftin af hnébuxunum er í fjórum stærðum.
Stærð: 1 árs/2 ára/3-4 ára/5-6 ára
Sídd mæld á hliðinni: 38/42/46-48/53-55 cm
Vídd mæld þvert yfir: 29/31/33/35 cm
Garn: Kambgarn, 3/3/4/5 dokkur
Hnappar: 6 stykki.
Teygja: til að þræða í mittið
Prjónar: Hringprjónn nr. 2 og 2,5, 50 cm fyrir minnstu stærðina en 60 cm fyrir hinar stærðirnar.
Hringprjónn 40 cm nr 2,5
Sokkaprjónar nr. 2 og 2,5