Hnébuxur við strákabúning
by Kristín Harðardóttir
patterns >
Kristín Harðardóttir's Ravelry Store
> Hnébuxur við strákabúning


© Kristín Harðardóttir

© Kristín Harðardóttir

© Kristín Harðardóttir
Hnébuxur við strákabúning
Hnébuxur við Strákabúning er stök uppskrift en áður hefur verið gefin út uppskftin Strákabúningur fyrir 17. júní og er það uppskrift af vesti og húfu.
Uppskriftin af hnébuxunum er í fjórum stærðum.
Stærð: 1 árs/2 ára/3-4 ára/5-6 ára
Sídd mæld á hliðinni: 38/42/46-48/53-55 cm
Vídd mæld þvert yfir: 29/31/33/35 cm
Garn: Kambgarn, 3/3/4/5 dokkur
Hnappar: 6 stykki.
Teygja: til að þræða í mittið
Prjónar: Hringprjónn nr. 2 og 2,5, 50 cm fyrir minnstu stærðina en 60 cm fyrir hinar stærðirnar.
Hringprjónn 40 cm nr 2,5
Sokkaprjónar nr. 2 og 2,5
About this pattern
About this yarn
by Ístex
Sport
100% Merino
163 yards
/
50
grams
4587 projects
stashed
2300 times
rating
of
4.5
from
349 votes
More from Kristín Harðardóttir
- First published: May 2025
- Page created: May 8, 2025
- Last updated: May 8, 2025 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now