Ylur
by Ólöf Haraldsdóttir
patterns > Heklfélagið
> Ylur
© Lilja Birgisdóttir
Ylur
Þessi peysa er eins og hugur manns. Garnið er dásamlega mjúkt og hlýtt og litirnir mildir. Svolítið eins og hnoðri sem umvefur angann. Uppskriftin er einföld í grunninn og það má leika sér endalaust með litaval og litasamsetningu. Grunnliturinn þarf ekki að vera ljós og millilitirnir geta verið einn eða fleiri. Það er bara spurning hvað hverjum og einum hugnast. Það er um að gera að gefa sköpunarkraftinum lausan tauminn.
About this yarn
by Isager Yarn
Light Fingering
50% Alpaca, 50% Merino
273 yards
/
50
grams
10012 projects
stashed 8165 times
rating
of
4.7
from
1682 votes
More from Ólöf Haraldsdóttir
3 projects
- First published: November 2014
- Page created: January 4, 2015
- Last updated: January 28, 2015 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now