patterns > Sveina Björk Jóhannesdóttir's Ravelry Store
> Ungfrú Eyjafjörður
Ungfrú Eyjafjörður
Miss Eyjafjordur is a simple colorwork yoke sweater. Easy for beginners because you will never have to carry more than one color in a single row. The magic is a clever use of a slip stitch to make a simple pattern and a beautiful texture. The sweater is knit top down and easy to try on as you go.
Sizes 1-2-3-4-5-6
Finished measurements for gauge 18
bust 87-94-113-127-136-146cm, 34-37-44-50-53.5-57.5 inch
Finished measurements for gauge 16
bust 98-106-128-142-152-164cm, 38.5-48-50.5-56-60-64.5 inch
Recommended ease is 10-25cm, 4-12 inch
Gauge on size 4.5mm/us7 needles 18 sts 4”/10 cm in stockinette stitch, blocked.
Gauge on size 5mm/us8 neddles 16 sts 4”/10 cm in stockinette stitch, blocked.
The brown sweater is size 2 on 4.5mm needles with 3 inch ease and the light one is size 4 on 5mm needles with 12 inch ease
Yarn
Peruvian highland from Filcolana 100m on 50g
or
Arwetta classic from Filcolana + Ito silk mohair
Supersoft from Holst double
Tides from Holst double
Coast from Holst double
Ito rokko tennen
Volare aran
Kremke stellaris held with one pattern color for extra bling if you wish
Yarn requirements of Peruvian highland from Filcolana
Main color approximately 7-8-9-9-10-10 skeins
Pattern color 1 1 skein for all sizes
Pattern color 2 1 skein for all sizes
Needles
Circular needle 4mm/us6 and 4.5mm/us7 40cm and 80cm (16 and 32 inch) long for gauge 18 and 4.5mm/us7 and 5mm/us8 40cm and 80cm (16 and 32 inch ) long for gauge 16.
Notions
Stitch markers, tapestry needles, stitch holder or waste yarn
Ungfrú Eyjafjörður er einföld tvíbanda peysa í þeim skilningi þó að þú þarft aldrei að nota meira en einn lit í hverri umferð. Galdurinn er að taka litinn á undan óprjónaðan og mynda þannig einfalt munstur og åferð. Peysan er prjónuð ofan frá og niður og því einfalt að máta og haga sídd á bol og ermum eftir þörfum.
Gerðar eru stuttar umferðir strax eftir hálsmálið og gerir uppskriftin ráð fyrir að nota German short row og er linkur á vídeo með þeirri aðferð hér. Ekki er nauðsynlegt að gera stuttu umferðirnar en þær gera vissulega fallegt lag á hálsmálið.
Stærðir 1-2-3-4-5-6
Brjóstmál peysu 87-94-113-127-136-146
Hægt er að fá auka stærðir með því að prjóna peysuna á prjóna nr 5mm er þá er brjóstmál peysu 98-106-128-142-152-164
Gert er ráð fyrir 10-15cm umfram vídd. Peysan er líka falleg með meiri yfirvídd en fyrir st 4-6 myndi ég ekki mæla með meiri yfirvídd en 20-25cm
Garn:
Peruvian highland frá Filcolana
Arwetta classic frá Filcolana + Ito silki móher
Supersoft frá Holst haldið tvöfalt
Tides frá Holst haldið tvöfalt
Coast frá Holst haldið tvöfalt
Ito rokko tennen
Volare aran
Kremke stellaris glitþráður ef vill.
Garnþörf af Peruvian highland from Filcolana
Aðallitur 7-8-9-9-10-10 dokkur
Munsturlitur 1 1 dokka fyrir allar stærðir
Munsturlitur 2 1 dokka fyrir allar stærðir
Dekkri peysan á myndinni er st 2 með ca 7cm hreyfivídd, gerð úr Peruvian highland og Kremke stellaris
Aðallitur nr 203 7 hespur
Munsturlitur 1 nr 136 1 hespa ásamt gylltum Kremke stellaris 1 stk
Munsturlitur 2 nr 954 1 hespa
Ljósari peysa en st 4 með 32cm hreyfivídd gerð úr Peruvian higland í aðallit nr 977, munsturlitur 1 er Alpakka silki hör frá Sveina Björk haldið tvöfalt með Kremke stellaris og munsturlitur 2 er Móhair gros frá Biche buché haldið tvöfalt.
Prjónfesta á prjóna nr 4.5mm í sléttu prjóni er 18l á 10cm
Prjónfesta á prjóna nr 5mm í sléttu prjóni er 16l á 10cm
Hringrjónar nr 4mm 40 og 80cm og hringprjóna nr 4.5mm 40 og 80cm eða ef valin er prjónfestan 16 lykkjur þá hringrjónar nr 4.5mm og hringprjónar nr 5mm 40 og 80cm
Lykkjusnúrur, aukaband eða nælur fyrir ermalykkjur, nál til þess að ganga frá endum og prjónamerki.
8676 projects
stashed 4122 times
37813 projects
stashed 38989 times
22 projects
stashed 27 times
4850 projects
stashed 4700 times
1077 projects
stashed 870 times
- First published: August 2021
- Page created: August 18, 2021
- Last updated: August 22, 2021 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now