patterns >
Kristin Ornolfsdottir's Ravelry Store
> Skuggavettlingar dömu - women's







Skuggavettlingar dömu - women's
Simple mittens with a classic mitten design.
The pattern consists of a simple repetition, but to break it up, the mittens are decorated with a beautiful rose on the back of the hand. It is easy to omit the rose.
Size: one size, womens.
In order to get started on knitting your own pair of Shadow mittens you will need the following:
Artic from ICewear garn
One skein is 50 g (175m/191yd).
Color 1: #0001 black, 1 skein.
Color 2: #8050 pink, 1 skein.
Needles: US 1.5 (2.5 mm) and US 2 (2.75 mm) double pointed needles or circular, if you knit with magic loop.
Gauge: 32 sts and 34 rounds =10 cm in chart pattern knitting with two colors on needles US 2 (2.75 mm). Use bigger or smaller needles to make the mittens bigger or smaller.
Einfaldir vettlingar með klassísku vettlingasniði.
Munstrið samanstendur af einfaldri endurtekningu en til að brjóta það upp eru vettlingarnir skreyttir með fallegri rós á handarbakinu. Það er auðvelt að sleppa rósinni.
Dömustærð.
Efni og áhöld: Artic frá Icewear Garn
Ein dokka er 50 g (175m/191yd).
Litur 1: #0001 svartur, 1 dokka.
Litur 2: #8050 bleikur,1 dokka.
Prjónar: Sokkaprjónar nr. 2.5 og sokkaprjónar nr. 2.75.
Prjónfesta: 32 lykkjur og 34 umferðir = 10 cm í munsturprjóni á prjóna nr. 2.75.
Auðvelt er að stækka eða minnka vettlingana örlítið með þvi að nota stærri eða minni prjóna.
31 projects
stashed
23 times
- First published: August 2025
- Page created: August 9, 2025
- Last updated: August 9, 2025 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now