patterns > Icewear Garn Website and 1 more...
> Rúrika
Rúrika
Rúrika is a light and beautiful summer top.
Rúrika is knitted with two strands of yarn hold together, 1 strand of Saga Mini and 1 strand of Mohair Silk, which is a wonderful yarn combination.
Rúrika is light and short with a little bit wider sleeves. The sleeves are a quarter length.
The pattern is written in two ways; to knit the sweater bottom up and to knit the sweater top down.
The sweater is knitted in the round with stockinette stitch and two color stranded knitting on the yoke. The sleeves are a quarter length and a little wide.
The ribbing at the bottom of the sleeves and body and the necklining are; k 1 st, p 1 st, repeat.
US 6 (4 mm), 40 cm circular needle
US 7 (4.5 mm), 40 and 60 – 80 cm circular needles.
10X10 cm = 17 sts and 24 rounds in stockinette stitch on needles US 7 (4.5 mm).
Rúrika er sumarútfærslan af Rúrý og Rúrik.
Peysan er prjónuð úr tvöföldu garni; einum þræði af Saga Mini og einum þræði af Mohair Silk, sem er alveg dásamleg blanda.
Peysa er létt, og stutt með örlítið víðum ermum, sem eru ca ¾ að lengd.
Uppskriftinni fylgja leiðbeiningar til að prjóna peysuna á tvo vegu; önnur leiðin er að prjóna ofan frá og niður en hin er að prjóna neðan frá og upp.
Peysan er prjónuð í hring, með sléttu prjóni og tvíbanda prjóni. Ermarnar eru ¾ lengd og örlítið víðar.
Bolur og ermar eru einlit. Berustykkið er prjónað með tvíbanda munsturbekk.
Stroff neðan á bol og ermum ásamt hálslíningu er prjónað; 1 L sl, 1 L br til skiptis.
Hringprjónar nr. 4, 40 cm og nr. 4.5, 40 og 60-80 cm langir.
10X10 cm = 17 lykkjur og 27 umferðir í munsturprjóni á prjóna nr. 4.5.
32 projects
stashed 12 times
17 projects
stashed 28 times
- First published: May 2024
- Page created: May 10, 2024
- Last updated: May 10, 2024 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now