patterns > Sveina Björk Jóhannesdóttir's Ravelry Store
> Randalin
Randalin
Randalin is the name of an icelandic cake and because of how it’s assembled (in layers) I thought it would be a perfect name for this striped or layered hat.
I designed this hat for all of us yarn lovers to work with our tiniest fingering leftovers. I paired them with a single color of mohair to bind the colors together. You could also use all your mohair leftovers or use single dk yarns. It is all up to you.
As I knitted the hat I thought of all the projects I had used these yarns in and also where I bought them and even sometimes who was with me. It took me down a yarn memory lane, who wouldn’t want that?
I hope you will have as much fun as I did knitting this simple little hat and I can’t wait to see what you come up with.
Size S/M (L/XL)
Gauge: 24 stitches g 32 rows on a needle us 6 - 4mm
Yarn: I used about 15g of lace mohair silk and 35g of fingering yarns for the bigger size.
Needles: 16” - 40 cm circular needles in size us 3 and 6 or 3mm and 4mm
Other: Needle to weave in ends, 1 knitting marker and Pom pom (optional)
Við þekkjum það öll sem elskum garn og garnbúðirnar okkar að eftir öll fínu verkefnin okkar verða oft eftir allskonar afgangar, sumir svo litlir að við vitum ekkert hvað við gætum mögulega gert við þá.
Hugmyndin bak við þessa húfu var sú að mig langaði að vinna með minnstu afgangana mína, þessa í pínulitlu krukkunni og para með móher silki. Það væri einnig hægt að nýta alla litlu móher afgangana en ég ákvað að hafa einlitt á móti öllu litlu litskrúðugu afgöngunum. Smáband myndi einnig ganga upp og þá bara eitt og sér
Um leið og húfan prjónaðist upp þá rifjaði ég upp öll verkefnin sem urðu til úr þessu fallega garni. Þarna voru afgangar frá sjölum, peysum og sokkum.
Ég vona að þið skemmtið ykkur jafnvel og ég við að prjóna þessa húfu og hlakka ég til að sjá allar afgangahúfurnar ykkar.
stærðir S/M (L/XL)
Prjónfesta 24 l og 32 umf á prjón nr 4mm
Garn: Ég notaði 15 g af fisbandi ( móher silki, 240m í 25g ) í stærri og lengri húfuna ásamt ca 35 g af fínbandi ( 360-400m í 100g ) samtals af minnstu afgöngunum mínum. Hafði hugsað mér að búa til dúsk en þegar ég sá þennan bláa var ekki aftur snúið, hann passaði fullkomnlega við.
Það sem þið þurfið er 40cm hringprjónn í stærð 3mm og 4mm eða þeirri stærð sem þið náið prjónfestunni með. 1 prjónamerki. Nál til þess að ganga frá endum.
905 projects
stashed 478 times
3 projects
stashed 1 time
2 projects
stashed 4 times
- First published: August 2020
- Page created: August 15, 2020
- Last updated: August 20, 2020 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now