patterns >
Icewear Garn Website and 1 more...
> Ramba cardigan






Ramba cardigan
Here comes the Ramba cardigan. This is a cardigan, kids can use in many occasions. The cardigan is an easy knit and is perfect for beginners.
Sizes
Sweater: 1-2 ára 2-4 ára 4-6 ára
Bust circumference: 26 In (66 cm) 28 in (71 cm) 30 in (76 cm)
Body length to underarm: 8.25 in (24 cm) 10 in (26 cm) 11.5 in (29 cm)
Sleeve length to underarm: 8.25 in (24 cm) 10 in (26 cm) 11.5 in (29 cm)
Yarn
Super from Icewear Garn, 100% merino wool, 50g (100 m/ 109 yd)
Color 1 (2032): 50-50-100 g
Color 2 (8050): 100 -100-150 g
Color 3 (8001): 100 -100-150 g
Needles
US 6 (4 mm) and US 7 (4.5 mm), 40 cm circular needles.
US 6 (4 mm) and US 7 (4.5 mm) double pointed needles.
Gauge
4 x 4 in (10 x 10 cm) = 18 sts and 27 rounds in stockinette stitch on needles US 7 (4.5 mm).
Methods
The ribbings at the bottom of the body, sleeves and the collar are knitted; k 2 sts, p 2 sts, repeat.
The body is knitted in striped stockinette stitch.
The pattern is written in two ways; to knit bottom up and top down.
Hér kemur opna útgáfan af Römbu. Einföld og skemmtileg peysa sem hentar við öll tækifæri. Hneppt barnapeysa sem er einföld í prjóni og hentar sérstaklega vel fyrir byrjendur sem vilja læra að klippa upp peysu, taka upp lykkjur og sauma kant.
Uppskriftinni fylgir húfa.
Stærðir
Peysa:
1-2 ára 2-4 ára 4-6 ára
Yfirvídd: 66 cm 71 cm 76 cm
Lengd á bol, frá handvegi: 24 cm 26 cm 29 cm
Ermalengd, frá handvegi: 24 cm 26 cm 29 cm
Húfa:
Ummál 35.5 cm 40 cm 44 cm
Efni
Super frá Icewear Garn,100% merino ull, 50g (100 m/ 109 yd)
Litur 1 (2032): 50-50-100 g
Litur 2 (8050): 100 -100-150 g
Litur 3 (8001): 100 -100-150 g
Prjónar
Hringprjónn nr 4 og 4.5 (40 cm)
Sokkaprjónar nr 4 og 4.5
Prjónfesta
18 L og 27 umferðir í sléttu prjóni á prjóna nr 4.5
Aðferðir
Stroff neðan á bol og ermum ásamt hálslíningu er prjónað; 2 L sl, 2 L br, til skiptis. Bolur, ermar og berustykki er prjónað röndótt með sléttu prjóni.
Í uppskriftinni er hægt að velja um tvær leiðir til að prjóna peysuna. Að prjóna neðan frá og upp eða ofan frá og niður..
- First published: February 2025
- Page created: February 24, 2025
- Last updated: February 24, 2025 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now