patterns > Sveina Björk Jóhannesdóttir's Ravelry Store
> Ófærð
Ófærð
Enjoy 20% of my patterns until midnight 19th of april, no code needed
The idea behind this shawl is the tv show Ófærð or Trapped. The film location is Siglufjörður, a small town in the north of Iceland. The square is the town itself and the wings the sea and the mountains. It is knitted up with two yarns held together, fingering and mohair silk. It can also be knitted with one thread of DK.
Yarn
2 colors of fingering 365/400m on 100g skein,
2 colors of kid silk mohair, 240m on 25g
1 pop up color in both fingering and mohair
The grey and green shawl used;
Sveina Björk 70% merino 30% silk Grámi 1,
Sveina Björk 70% merino 30% silk Alda 2
2 colors of Onion 60% mohair 40% silk
Grey 3
Black 4
Pop up color Sveina Björk merino singles
Mosi 5
Onion mohair gold 6
The blue and gold shawl used;
Sveina Björk 80% merino 20% nylon
Næturbirta 1
Golti 2
2 colors of Onion 60% mohair 40% silk
Gold 3
Blackt 4
Pop up color Sveina Björk merino singles
Mosi 5
Onion mohair gold 6
The grey and green shawl used;
Color 1 fingering 66g or 264m
Color 2 fingering 58g or 232m
Color 3 mohair 28g or 270m
Color 4 mohair 27g or 260m
Pop up 5 fingering 5g or 20m
Pop up 6 mohair ca 3g or 20m
Hugmyndin af sjalinu fæddist á prjónahelgi á Hvammstanga þegar við vorum nokkrar að ræða þema í litum og garni. Ófærð sjónvarpsþátturinn kom strax upp í huga mér og hugmyndin byrjaði að krauma í kollinum á mér. Ferningurinn á að tákna bæinn Siglufjörð þar sem þátturinn gerist. Þar sjáið þið kirkjuna í munsturprjóni og garða og girðingar og svo varnagarðana sem halda hlífðarskyldi yfir bænum. Vængirnir tveir eiga síðan annars vegar að tákna hafið og hins vegar fjöllin í kring. Sjalið er allt prjónað með tveim þráðum haldið saman, merinó og silki fínbandi og móher silki fisbandi. Gyllta og bláa sjalið er hins vegar prjónað með merinó nælon fínbandi (fin gering) og móher silki fisbandi (lace). Möguleiki væri að prjóna sjalið úr léttbandi (DK) og þá bara einum þræði og móherinu sleppt.
Grátt og grænt sjal.
2 litir fínband 70% merino og 30% silki einband frá Sveina Björk 400m á 100g hespu
Grámi 1
Alda 2
2 litir móher frá Onion 60% kid móher, 40% silki 240m á 25g dokku
Grátt 3
Blásvart 4
Pop up litur fínband í smáhespu frá Sveina Björk 100% merino
Mosi 5
móher Gyllt 6
Blátt og gyllt sjal.
2 litir fínband 80% merino og 20% nælon sokkaband frá Sveina Björk 365m á 100g hespu
Næturbirta 1
Golti 2
2 litir móher frá Onion 60% kid móher, 40% silki 240m á 25g dokku
Gyllt 3
Blásvart 4
Pop up litur fínband í smáhespu frá Sveina Björk 100% merino Mosi 5 móher Gyllt 6
Í gráa sjalið fór; ath uppgefið magn er fyrir utan skúfa eða dúska
Litur 1 fínband 66g eða 264m
Litur 2 fínband 58g eða 232m
Litur 3 móher 28g eða 270m
Litur 4 móher 27g eða 260m
Pop up 5 fínband 5g eða 20m
Pop up 6 móher ca 3g eða 20m
Prjónfesta 20 l og 37 umf á 10cm í munsturprjóni þvegið og strekkt
905 projects
stashed 478 times
3 projects
stashed 1 time
2 projects
stashed 4 times
- First published: March 2020
- Page created: March 7, 2020
- Last updated: April 14, 2020 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now