Mínírósavettlingar by Tinna Tómasdóttir

Mínírósavettlingar

Knitting
Any gauge - designed for any gauge ?
15 stitches = 4 inches
US 6 - 4.0 mm
US 8 - 5.0 mm
US 9 - 5.5 mm
US 10 - 6.0 mm
US 10½ - 6.5 mm
4-5, 5-7 ára, Dömu XS og Dömu S
Icelandic

Léttlopi: 25 g af aðallit, 15 g af munsturlit.
Stærð: 4-5 ára
Breidd belgs: 7,5 cm
Lengd belgs: 15 cm
Prjónfesta: 18 L gera 10 cm.
Prjónar: 4 og 5 mm

Tvöfaldur plötulopi: 35 g af aðallit, 20 g af munsturlit.
Stærð: 5-7 ára
Breidd belgs: 8,5 cm
Lengd belgs: 17 cm
Prjónfesta: 15 L gera 10 cm.
Prjónar: 4 og 5 mm

Álafosslopi: 2 litir. 65 g af aðallit og 50 g af
munsturlit.
Stærð: Dömu XS
Breidd belgs: 9,5 cm
Lengd belgs: 19 cm
Prjónfesta: 14 L gera 10 cm.
Prjónar: 5 og 6 mm

Þrefaldur plötulopi: 65 g af aðallit, 45 g af munsturlit.
Stærð: Dömu S
Breidd belgs: 10 cm
Lengd belgs: 19,5 cm
Prjónfesta: 13 L gera 10 cm.
Prjónar: 5,5 og 6,5 mm