patterns > Edda Lilja Guðmundsdóttir's Ravelry Store
> Lagkakan
Lagkakan
Vettlingarir eru prjónaðir frá úlnlið og upp. Byrjað er á snúru uppfiti sem gefur svo skemmtilegan kant :smiley:
Efni og áhöld
2x Pop Merino (115m/50gr)
Litir í sýnishorni: Chocholate Toffee (litur A) og Salted caramel (litur B)
4 mm prjónar eða prjónar sem þarf til að ná prjónfestu
2 prjónamerki
prjónfesta
20 lykkjur slétt = 10 cm.
Athugið! Prjónastærð er valin út frá prjónfestu. Prjónfestan í þessu verkefni er: 20 lykkjur yfir 10 cm. Ef fast er prjónað er mælt með prjóni nr.4,5 og ef laust er prjónað er mælt með prjóni nr.3,5.
Stærðir
Stærðir: lítll fullorðins/stór fullorðins. Ummál: 20/22 cm.
Lengd: Eftir þörfum. Sýnishornið er í lítilli fullorðins stærð, 24 cm á lengd frá uppfit (módelið er með stutta fingur)
177 projects
stashed 105 times
- First published: October 2021
- Page created: October 22, 2021
- Last updated: October 22, 2021 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now