patterns > Handverkskúnst and 1 more...
> Jenna sweater
Jenna sweater
**** Englisth version comming soon ****
Jenna er stílhrein peysa með mynstri að framan. Peysan er prjónuð ofan frá og niður, laskaútaukning og mynstur á framstykki.
Gott er að prjóna prufu til að sjá hvaða prjónastærð þarf til að ná réttir prjónfestu.
Stærðir: XS (S) M (L) XL (2XL)
- Yfirvídd peysu ca: 89 (101) 111 (118) 125 (139) cm
Gert er ráð fyrir að peysan sé 5-10 cm lausari en ummál eiganda
Garn:
Drops Flora (50g = 210 metrar)
- 200 (250) 300 (300) 350 (350-400) gr
Drops Kid-Silk (25g =210m)
- 100 (125) 150 (150) 175 (175-200) gr eða
ByPermin Angel
- 100 (125) 150 (150) 175 (175-200) gr
Prjónar: Hringprjónn 40 og 60-80 cm nr 4 og 5. Sokkaprjónar nr 4
Prjónfesta: 17L = 10 cm á prjóna nr 5 í sléttu prjóni.
64962 projects
stashed 31600 times
1583 projects
stashed 800 times
29139 projects
stashed 18206 times
- First published: April 2023
- Page created: February 4, 2024
- Last updated: February 6, 2024 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now