patterns > Ragga Eiríks
> Iðunn á íslensku
Iðunn á íslensku
This is the Icelandic version of Iðunn.
Plese note that the English version for Iðunn is available on Knitty.com 2012 winter issue. It’s a separate design on Ravelry.
Um Iðunni
Iðunn er lopapeysa með klassískt útlit en ýmislegt kemur á óvart þegar hún er prjónuð.
Í uppskriftinni er notuð tækni til mótunar sem gerir peysuna mjög klæðilega fyrir alls konar líkama af ýmsum stærðum. Munstrið nær frekar stutt niður, peysan er aðsniðin í mitti og aflíðandi yfir mjaðmir, styttar umferðir hækka bakið - allt gerir þetta að verkum að hún passar betur utan um ávala kvenlíkama. Olbogarnir eru mótaðir - hugmyndin að því kviknaði þegar ég fór að spá í hvar götin koma svo oft á lopapeysur - einmitt á olnbogum. Góða skemmtun með Iðunni!
Stærðir
XS S, M, L, 1X, 2X, 3X
Yfirvídd: 8691, 101, 107, 111, 122, 127 cm
Sídd mæld að aftan: 6366, 71, 76, 79, 84, 84 cm
Prjónfesta: 19 lykkjur x 26 umferðir = 10x10 cm
Efni
Garn: Léttlopi 50g/100m
Aðallitur (AL): 0058, dökkgrár, 78, 9, 10, 11, 12, 13 dokkur
Munsturlitur (ML): 0051, ljósmórauður, 11, 1, 1, 1, 2, 2 dokkur
Prjónar: 80cm hringprjónn og ermaprjónar nr 4.5.
Annað: heklunál nr. 3, hjálpargarn, prjónamerki, stoppunál, beitt skæri, borði í 2x lengd, tölur.
60151 projects
stashed 57135 times
- First published: June 2019
- Page created: June 17, 2019
- Last updated: August 1, 2023 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now