Iðunn á íslensku by Ragga Eiríksdóttir

Iðunn á íslensku

Ragga Eiríksdóttir's Ravelry Store
no longer available from 1 source show
Knitting
June 2019
Aran (8 wpi) ?
19 stitches and 26 rows = 4 inches
in Stockinette
US 7 - 4.5 mm
875 - 1640 yards (800 - 1500 m)
XS-3X
Icelandic Additional languages which are not in the download: English
This pattern is available for $7.00 USD
buy it now or visit pattern website

This is the Icelandic version of Iðunn.
Plese note that the English version for Iðunn is available on Knitty.com 2012 winter issue. It’s a separate design on Ravelry.

Um Iðunni
Iðunn er lopapeysa með klassískt útlit en ýmislegt kemur á óvart þegar hún er prjónuð.
Í uppskriftinni er notuð tækni til mótunar sem gerir peysuna mjög klæðilega fyrir alls konar líkama af ýmsum stærðum. Munstrið nær frekar stutt niður, peysan er aðsniðin í mitti og aflíðandi yfir mjaðmir, styttar umferðir hækka bakið - allt gerir þetta að verkum að hún passar betur utan um ávala kvenlíkama. Olbogarnir eru mótaðir - hugmyndin að því kviknaði þegar ég fór að spá í hvar götin koma svo oft á lopapeysur - einmitt á olnbogum. Góða skemmtun með Iðunni!

Stærðir
XS S, M, L, 1X, 2X, 3X
Yfirvídd: 8691, 101, 107, 111, 122, 127 cm
Sídd mæld að aftan: 6366, 71, 76, 79, 84, 84 cm
Prjónfesta: 19 lykkjur x 26 umferðir = 10x10 cm
Efni
Garn: Léttlopi 50g/100m
Aðallitur (AL): 0058, dökkgrár, 78, 9, 10, 11, 12, 13 dokkur
Munsturlitur (ML): 0051, ljósmórauður, 11, 1, 1, 1, 2, 2 dokkur
Prjónar: 80cm hringprjónn og ermaprjónar nr 4.5.
Annað: heklunál nr. 3, hjálpargarn, prjónamerki, stoppunál, beitt skæri, borði í 2x lengd, tölur.