patterns > Sveina Björk Jóhannesdóttir's Ravelry Store
> Gleym mér ei peysa
Gleym mér ei peysa
Gleymérei peysa
Peysan er prjónuð frá hálsmáli og niður. Byrjað er á berustykkinu og eru lykkjur fyrir kragann teknar upp í lokin.
Garn
Holst Coast 350m a 50g og Holst Lucia 200m á 25g haldið saman eða,
Lang Pride 280m á 100g haldið með Krea deluxe 240m á 25g eða,
Holst Cielo 125m á 50g eða,
Loch lomond 150m á 50g,
Möguleikarnir eru í rauninni óþrjótandi svo framalega sem prjónfestan næst.
Prjónfesta 19l á 10cm á 5mm prjóna
Stærðir
ATH yfirvídd ca 15-20cm er inní tölunni.
St 1, XS: 88cm 950m
St 2, S: 99cm 1020m
St 3, M: 111cm 1100m
St 4, L: 122cm 1200m
St 5, XL: 135cm 1310m
St 6, XXL: 145cm 1450m
St 7, XXXL: 155cm 1580m
23814 projects
stashed 22661 times
516 projects
stashed 316 times
332 projects
stashed 220 times
238 projects
stashed 329 times
- First published: May 2024
- Page created: May 24, 2024
- Last updated: September 19, 2024 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now