patterns > G. Dagbjört Guðmundsdóttir's Ravelry Store
> Aurvangur
Aurvangur
These little baby pants “Aurvangur” are knitted seamlessly from ankle to waist. You start with knitting the legs, where the gusset is knitted at the same time, then you geather them to one circular needle and knit the seat of the pants. Short rows are worked at the seat area and the waist is knitted in generous ribbing at the top.
Aurvangur eru litlar krúttlegar buxur fyrir litlu krílin okkar.
Byrjað er að prjóna báðar skálmarnar á Aurvangi, klofbótin er svo prjónuð inní skálmina efst. Skálmarnar svo sameinaðar á einn prjón og ísetan prjónuð áfram sem eitt stykki í hring. Endað er á því að prjóna upphækkun að aftan, fram og til baka, síðan er byrjað að prjóna aftur í hring í stroffprjóni. Hægt er að lengja bæði stroff á skálmum og í mitti eftir smekk, en passið þá að hafa nægilegt garn til að lengja.
2060 projects
stashed 1511 times
4128 projects
stashed 2467 times
2234 projects
stashed 1783 times
1218 projects
stashed 881 times
- First published: November 2018
- Page created: November 6, 2018
- Last updated: August 12, 2023 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now