Áttablaðarós og Tígulgluggi
by Elín Guðrúnardóttir
patterns > Heklfélagið
> Áttablaðarós og Tígulgluggi
Áttablaðarós og Tígulgluggi
Að hekla utan um krukkur er hugmynd sem kviknaði hjá mér fyrir jólin 2010 og úr urðu fjórar krukkur sem mynduðu aðventukransinn fyrir þau jól. Síðan þá hef ég heklað ótal margar krukkkur í hinum ýmsu útgáfum. Hérna kemur uppskrift að krunnum sem eru frábrugðnar þeim sem ég hef heklað hingað til. Þessar eru heklaðar eftir stuðlamunstri (e. filet crochet). Áttablaðarósina fann ég í gamalli heklbók frá 1950. Tígulgluggann fann ég svo í gamalli heklaðri prufu sem er í eigu Þjóðminjasafnsins. Á þeirri prufu eru bæði munstrin saman og því tilvalið að hafa þau saman í setti á krukkum.
For more information, see:
https://www.facebook.com/pages/Heklf%C3%A9lagi%C3%B0...
About this yarn
by Schoeller+Stahl
Thread, size 10
100% Cotton
306 yards
/
50
grams
226 projects
stashed 213 times
rating
of
4.4
from
35 votes
More from Elín Guðrúnardóttir
- First published: January 2014
- Page created: June 26, 2015
- Last updated: March 6, 2020 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now