Simple socks, two patterns by Icewear Garn

Simple socks, two patterns

Knitting
December 2024
Fingering (14 wpi) ?
30 stitches and 43 rows = 4 inches
in Stockinette stitch in the round.
US 1½ - 2.5 mm
English Icelandic
This pattern is available for $6.00 USD buy it now

Sizes
Shoe size: 36-38 38-41
Sock circumference: 7.5 in (19 cm) 8 in (20 cm)

Two patterns.
Simple socks that are well-suited for beginners in sock knitting.
The first pattern features single-colored socks with a stockinette stitch heel.
The second pattern features two-colored socks with a garter stitch heel.

YARN
Sock yarn, about 400 m = 100 g or
Artic from Icewear Garn, 80% wool and 20% nylon. 50 g (175 m/ 191 yd)
Single-colored socks: 100-100 g
Two-colored socks:
Color 1: 50-50 g
Color 2: 100-100 g

GAUGE
10X10 cm = 30 sts and 43 rounds in stockinette stitch on US 1.5 (2.5 mm) needles.

NEEDLES
US 1.5 (2.5 mm) Double Pointed Needles

METHODS
Simple socks that are well-suited for beginners in sock knitting.
Single-colored socks: The socks are knitted from the top down. The process starts with knitting the cuff, followed by knitting the rest of the sock in a plain, single-colored stockinette stitch.
Two-colored socks: The second pattern features two-colored socks with a garter stitch heel. These socks are also knitted from the top down. The process begins with knitting the cuff using a twisted knit stitch. The leg and foot are knitted in the same single color, while the cuff, heel, and toe are knitted in a different color.

Stærðir
Skóstærð: 36-38 39-41
Ummál sokks: 19 cm 20 cm

Tvær uppskriftir
Einflaldir sokkar sem henta vel fyrir byrjendur í sokkaprjóni.
Fyrri uppskriftin er af einlitum sokkum með sléttprjóns hæl.
Seinni uppskriftin er af tvílitum sokkum með garðaprjóns hæl.

EFNI
Sokkagarn sem er um það bil 400 m = 100 g eða Artic frá Icewear Garn, 80% ull og 20% nylon. 50 g (175 m/ 191 yd)

Einlitir sokkar:
Magn: 100-100 g
Tvílitir sokkar:
Litur 1, magn: 50-50 g
Litur2, magn: 100-100 g

PRJÓNFESTA
10X10 cm = 30 L og 43 umferðir í sléttu prjóni á prjóna nr. 2.5.

PRJÓNAR
Sokkaprjónar nr. 2.5

AÐFERÐIR
Einlitir sokkar: Sokkarnir eru prjónaðir ofan frá og niður. Byrjað er á því að prjóna stroff og síðan er sokkurinn prjónaður með einlitu sléttu prjóni.

Tvílitir sokkar: Seinni uppskriftin er af tvílitum sokkum með garðaprjóns hæl. Sokkarnir eru prjónaðir ofan frá og niður. Byrjað er á því að prjóna stroff með snúinni, sléttri lykkju. Leggur og sokkur er einlitur og prjónað með sama lit en stroff, hæll og tá er prjónað með öðrum lit.