patterns > Arndís Ósk Arnalds' Ravelry Store
> Hlykkur
Hlykkur
Peysan Hlykkur er innblásinn af Bugðu sjalinu eftir Eddu Lilju Guðmundsdóttir og því má segja að um samstarf sé að ræða milli þessa tveggja hönnuða eins og svo oft áður. Þegar ég prófaði garnið hennar Eddu og sá hve bústið það var þá fannst mér tilvalið að prófa grófa peysu úr fína garninu sem myndi liggja fallega og gefa góða hreyfingu. Þar sem um óvenjulega prjónfestu er að ræða með svo fínu garni þá er mjög mikilvægt að gera prjónfestu prufu.
EFNI OG ÁHÖLD
Eddu garn (100g/400m)
Vínrautt sýnishorn: Rauðvínslegin
5 og 6 mm prjónar eða prjónar sem þarf til að ná prjónfestu
6 prjónamerki
PRJÓNFESTA
18 lykkjur slétt = 10 cm.
STÆRÐIR OG GARNMAGN
Ummál brjóst cm (ummál peysu)
94(105, 111, 118) (125, 137, 147, 157, 166)
Garn (m)
716 (800, 846, 899)(952, 1044, 1120, 1196, 1265)
- First published: September 2023
- Page created: September 1, 2023
- Last updated: September 2, 2023 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now